Keppni
Íslandsmót kaffibarþjóna haldin helgina 3. – 5. maí
Helgina 3. – 5. maí stendur Kaffibarþjónafélag Íslands fyrir Íslandsmóti kaffibarþjóna! Ekki nóg með að Íslandsmótið snúist um undankeppnina fyrir Heimsmeistaramót kaffibarþjóna þá er mótið einstakur viðburður á árinu hvar þú getur kynnst hinum ýmsu kimum kaffimenningar á Íslandi.
Keppnin sjálf er þannig upp sett að keppandi kynnir þær baunir sem hann notar og framreiðir fjóra espresso, fjóra mjólkurdrykki sem innihalda espresso og fjóra frjálsa drykki þar sem hugmyndaflug og sköpunarkraftur fá að ráða ferðinni. Í tilkynningu kemur fram að sérstaklega þjálfaðir dómarar sjá um dómgæslu á mótinu ásamt fulltrúa frá SCA (Speciality Coffee Association).
Keppnin verður haldin í húsnæði við Dragháls 18 og stendur frá 12-17 alla keppnisdaga.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






