Íslandsmót barþjóna
Íslandsmót Barþjóna: úrslitin í undankeppnunum – Myndir og vídeó
Í gær fór fram undankeppni í Íslandsmótum Barþjóna í Gamla Bíói. Keppt var í Íslandsmóti Barþjóna eftir IBA reglum annarsvegar og þemakeppni sem að þessu sinni var Tom Collins gin keppni.
Þeir aðilar sem komust áfram í keppnunum eru:
Íslandsmeistaramót IBA:
- Patrick Örn Hansen – PublicHouse
- Patrekur Ísak – Nauthóll
- Árni Gunnarsson – Soho
Tom Collins þemakeppni:
- Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi Social
- Víkingur Thorsteinsson – Apótek
- Emil Þór Emilsson – Sushi Social
- Orri Páll Vilhjálmsson – Apótek
- Gunnar Þormar – Slippbarinn
Einnig var tilkynnt um hvaða staðir komust áfram í keppninni um Reykjavík Cocktail Weekend drykkinn og voru það:
- Public House
- Pablo Discobar
- Nostra
- Miami
- Jamie’s Italian
Allir þessir aðilar og staðir munu svo keppa til úrslita í Gamla Bíó á sunnudaginn 14. apríl og er frítt inn og allir velkomnir.
Vídeó
Reykjavík Cocktail Weekend 2019 – undanúrslit
Svona var stemningin hjá okkur í Gamla Bíó í gærkvöldi!
Posted by Reykjavík Cocktail weekend on Friday, 12 April 2019
Myndasafn
Myndir: Þorgeir Ólafsson
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði