Íslandsmót barþjóna
Íslandsmót Barþjóna: úrslitin í undankeppnunum – Myndir og vídeó
Í gær fór fram undankeppni í Íslandsmótum Barþjóna í Gamla Bíói. Keppt var í Íslandsmóti Barþjóna eftir IBA reglum annarsvegar og þemakeppni sem að þessu sinni var Tom Collins gin keppni.
Þeir aðilar sem komust áfram í keppnunum eru:
Íslandsmeistaramót IBA:
- Patrick Örn Hansen – PublicHouse
- Patrekur Ísak – Nauthóll
- Árni Gunnarsson – Soho
Tom Collins þemakeppni:
- Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi Social
- Víkingur Thorsteinsson – Apótek
- Emil Þór Emilsson – Sushi Social
- Orri Páll Vilhjálmsson – Apótek
- Gunnar Þormar – Slippbarinn
Einnig var tilkynnt um hvaða staðir komust áfram í keppninni um Reykjavík Cocktail Weekend drykkinn og voru það:
- Public House
- Pablo Discobar
- Nostra
- Miami
- Jamie’s Italian
Allir þessir aðilar og staðir munu svo keppa til úrslita í Gamla Bíó á sunnudaginn 14. apríl og er frítt inn og allir velkomnir.
Vídeó
Reykjavík Cocktail Weekend 2019 – undanúrslit
Svona var stemningin hjá okkur í Gamla Bíó í gærkvöldi!
Posted by Reykjavík Cocktail weekend on Friday, 12 April 2019
Myndasafn
Myndir: Þorgeir Ólafsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya


































































































