Íslandsmót barþjóna
Íslandsmót Barþjóna: úrslitin í undankeppnunum – Myndir og vídeó
Í gær fór fram undankeppni í Íslandsmótum Barþjóna í Gamla Bíói. Keppt var í Íslandsmóti Barþjóna eftir IBA reglum annarsvegar og þemakeppni sem að þessu sinni var Tom Collins gin keppni.
Þeir aðilar sem komust áfram í keppnunum eru:
Íslandsmeistaramót IBA:
- Patrick Örn Hansen – PublicHouse
- Patrekur Ísak – Nauthóll
- Árni Gunnarsson – Soho
Tom Collins þemakeppni:
- Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi Social
- Víkingur Thorsteinsson – Apótek
- Emil Þór Emilsson – Sushi Social
- Orri Páll Vilhjálmsson – Apótek
- Gunnar Þormar – Slippbarinn
Einnig var tilkynnt um hvaða staðir komust áfram í keppninni um Reykjavík Cocktail Weekend drykkinn og voru það:
- Public House
- Pablo Discobar
- Nostra
- Miami
- Jamie’s Italian
Allir þessir aðilar og staðir munu svo keppa til úrslita í Gamla Bíó á sunnudaginn 14. apríl og er frítt inn og allir velkomnir.
Vídeó
Reykjavík Cocktail Weekend 2019 – undanúrslit
Svona var stemningin hjá okkur í Gamla Bíó í gærkvöldi!
Posted by Reykjavík Cocktail weekend on Friday, 12 April 2019
Myndasafn
Myndir: Þorgeir Ólafsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?