Íslandsmót barþjóna
Íslandsmót Barþjóna: úrslitin í undankeppnunum – Myndir og vídeó
Í gær fór fram undankeppni í Íslandsmótum Barþjóna í Gamla Bíói. Keppt var í Íslandsmóti Barþjóna eftir IBA reglum annarsvegar og þemakeppni sem að þessu sinni var Tom Collins gin keppni.
Þeir aðilar sem komust áfram í keppnunum eru:
Íslandsmeistaramót IBA:
- Patrick Örn Hansen – PublicHouse
- Patrekur Ísak – Nauthóll
- Árni Gunnarsson – Soho
Tom Collins þemakeppni:
- Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi Social
- Víkingur Thorsteinsson – Apótek
- Emil Þór Emilsson – Sushi Social
- Orri Páll Vilhjálmsson – Apótek
- Gunnar Þormar – Slippbarinn
Einnig var tilkynnt um hvaða staðir komust áfram í keppninni um Reykjavík Cocktail Weekend drykkinn og voru það:
- Public House
- Pablo Discobar
- Nostra
- Miami
- Jamie’s Italian
Allir þessir aðilar og staðir munu svo keppa til úrslita í Gamla Bíó á sunnudaginn 14. apríl og er frítt inn og allir velkomnir.
Vídeó
Reykjavík Cocktail Weekend 2019 – undanúrslit
Svona var stemningin hjá okkur í Gamla Bíó í gærkvöldi!
Posted by Reykjavík Cocktail weekend on Friday, 12 April 2019
Myndasafn
Myndir: Þorgeir Ólafsson
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000