Íslandsmót barþjóna
Íslandsmót barþjóna í dag | Ekki bara bransahátíð, allir velkomnir
Íslandsmeistara-, og vinnustaðakeppni á vegum Barþjónaklúbbs íslands verður haldin í dag sunnudaginn 16. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica frá kl.15.00 -20.00. Keppnin hefst stundvíslega kl. 15.30. Úrslit verða kynnt milli 19:30 og 20:00.
Íslandsmót barþjóna er haldið í fimmtugasta sinn og í fyrsta skipti sem haldið er Reykjavík Cocktail Weekend, hanastélshelgi í henni Reykjavík, sem er liður í að fá fleiri gesti á Íslandsmót barþjóna sem fram að þessu hefur verið nær eingöngu bransahátíð.
Mynd: af facebook síðu bar.is.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars