Íslandsmót barþjóna
Íslandsmót barþjóna í dag | Ekki bara bransahátíð, allir velkomnir
Íslandsmeistara-, og vinnustaðakeppni á vegum Barþjónaklúbbs íslands verður haldin í dag sunnudaginn 16. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica frá kl.15.00 -20.00. Keppnin hefst stundvíslega kl. 15.30. Úrslit verða kynnt milli 19:30 og 20:00.
Íslandsmót barþjóna er haldið í fimmtugasta sinn og í fyrsta skipti sem haldið er Reykjavík Cocktail Weekend, hanastélshelgi í henni Reykjavík, sem er liður í að fá fleiri gesti á Íslandsmót barþjóna sem fram að þessu hefur verið nær eingöngu bransahátíð.
Mynd: af facebook síðu bar.is.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025