Íslandsmót barþjóna
Íslandsmót barþjóna í dag | Ekki bara bransahátíð, allir velkomnir
Íslandsmeistara-, og vinnustaðakeppni á vegum Barþjónaklúbbs íslands verður haldin í dag sunnudaginn 16. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica frá kl.15.00 -20.00. Keppnin hefst stundvíslega kl. 15.30. Úrslit verða kynnt milli 19:30 og 20:00.
Íslandsmót barþjóna er haldið í fimmtugasta sinn og í fyrsta skipti sem haldið er Reykjavík Cocktail Weekend, hanastélshelgi í henni Reykjavík, sem er liður í að fá fleiri gesti á Íslandsmót barþjóna sem fram að þessu hefur verið nær eingöngu bransahátíð.
Mynd: af facebook síðu bar.is.
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill