Keppni
Ísland komst áfram í heimsmeistaramóti barþjóna – Myndaveisla
Heimsmeistaramót barþjóna stendur nú yfir í Róm á Ítalíu og lýkur 2. desember næstkomandi. Það er Grétar Matthíasson sem keppir fyrir hönd Íslands.
Á heimsmeistaramótinu eru keppendur frá 67 löndum sem etja kappi, keppt er í sex flokkum barmennsku, sem eru Before dinner cocktails, Sparkling cocktails, Long drink cocktails, Low abv og After dinner cocktails.
Í kvöld fór fram undanúrslit í öllum flokkum og keppti Grétar í flokknum „After dinner cocktails“ með drykkinn Candied Lemonade sem inniheldur:
– Luxardo Linochello
– Grand marnier
– Ferskan sítrónusafa
– Heimagert síróp úr Xanté
Einungis þrír efstu komast áfram í hverjum flokki fyrir sig og Grétar gerði sér lítið fyrir og komst áfram, glæsilegur árangur hjá Grétari. Á morgun keppa keppendur í lyktar- og bragðprófum, skriflegu prófi og hraðkeppni.
Sjá einnig: Ísland komst því miður ekki áfram á HM
Myndir: Ómar Vilhelmsson
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Myndir úr útgáfupartý bókarinnar: Þetta verður veisla eftir landsliðskokkinn Gabríel Kristinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Undirbúningur fyrir STÓRELDHÚSIÐ 2024 er hafinn
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Vegna E. coli í matvælum – Meðhöndlun á réttum úr hökkuðu kjöti gildir allt annað
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Keppni1 dagur síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Leó keppir í Red Hands í London
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Sjáumst á Stóreldhúsasýningunni