Bocuse d´Or
Ísland komst áfram
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í undankeppninni Bocuse d´Or Europe við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið:
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Danmörk
3. sæti – Noregur
Að auki voru 9 þjóðir sem komust áfram af 20 þjóðum sem kepptu og var ísland þar á meðal.
Þá er það orðið ljóst að Sigurður Helgason á Grillinu kemur til með að keppa í hinni víðfrægu Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi 27. og 28. janúar 2015.
Innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða