Bocuse d´Or
Ísland komst áfram
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í undankeppninni Bocuse d´Or Europe við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið:
1. sæti – Svíþjóð
2. sæti – Danmörk
3. sæti – Noregur
Að auki voru 9 þjóðir sem komust áfram af 20 þjóðum sem kepptu og var ísland þar á meðal.
Þá er það orðið ljóst að Sigurður Helgason á Grillinu kemur til með að keppa í hinni víðfrægu Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi 27. og 28. janúar 2015.
Innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.

-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag