Bocuse d´Or
Ísland keppir 8. maí
Sigurður Helgason á Grillinu mun keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe 8. maí næstkomandi í Stokkhólmi. 20 lönd koma til með að keppa þar sem matreiðslumenn frá allri Evrópu keppa um Bocuse d’Or Europe titilinn og stefna á Bocuse d’Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi 27. og 28. janúar 2015.
Þessi 20 lönd sem sjá má á meðfylgjandi mynd hér til hægri keppa 7. og 8. maí og eins og áður segir mun Sigurður keppa 8. maí, en samhliða keppninni er haldin stórglæsileg sýning sem heitir GastroNord. Það er Bocuse d´Or Akademía Íslands sem á veg og vanda að undirbúningi Íslenska liðsins.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með Íslenska Bocuse d´Or föruneytinu og færa ykkur fréttir í máli og myndum.
Mynd: úr safni
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt22 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






