Bocuse d´Or
Ísland keppir 8. maí
Sigurður Helgason á Grillinu mun keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe 8. maí næstkomandi í Stokkhólmi. 20 lönd koma til með að keppa þar sem matreiðslumenn frá allri Evrópu keppa um Bocuse d’Or Europe titilinn og stefna á Bocuse d’Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi 27. og 28. janúar 2015.
Þessi 20 lönd sem sjá má á meðfylgjandi mynd hér til hægri keppa 7. og 8. maí og eins og áður segir mun Sigurður keppa 8. maí, en samhliða keppninni er haldin stórglæsileg sýning sem heitir GastroNord. Það er Bocuse d´Or Akademía Íslands sem á veg og vanda að undirbúningi Íslenska liðsins.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með Íslenska Bocuse d´Or föruneytinu og færa ykkur fréttir í máli og myndum.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin