Bocuse d´Or
Ísland keppir 8. maí
Sigurður Helgason á Grillinu mun keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe 8. maí næstkomandi í Stokkhólmi. 20 lönd koma til með að keppa þar sem matreiðslumenn frá allri Evrópu keppa um Bocuse d’Or Europe titilinn og stefna á Bocuse d’Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi 27. og 28. janúar 2015.
Þessi 20 lönd sem sjá má á meðfylgjandi mynd hér til hægri keppa 7. og 8. maí og eins og áður segir mun Sigurður keppa 8. maí, en samhliða keppninni er haldin stórglæsileg sýning sem heitir GastroNord. Það er Bocuse d´Or Akademía Íslands sem á veg og vanda að undirbúningi Íslenska liðsins.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með Íslenska Bocuse d´Or föruneytinu og færa ykkur fréttir í máli og myndum.
Mynd: úr safni
![]()
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir16 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






