Bocuse d´Or
Ísland í 8. sæti í Bocuse d’Or
Þá er það orðið ljóst að Ísland hafnaði í 8. Sæti á Bocuse d´Or keppninni. 24 þjóðir tóku þátt í keppninni sem fram fór dagana 27. – 28. Janúar 2015. Það var Sigurður Helgason sem keppti fyrir hönd Íslands og honum til aðstoðar var Rúnar Pierre Heriveaux.
Eftirfarandi eru úrslit úr Bocuse d´Or 2015:
1. sæti – Noregur
2. sæti – Bandaríkin
3. sæti – Svíþjóð
Sérstök verðlaun voru gefin fyrir:
Besta kjötréttinn: Matti JÄMSEN frá Finnlandi
Besta fiskréttinn: Hideki TAKAYAMA frá Japan
Besta plakatið: Gábor MOLNAR frá Ungverjalandi
Besti aðstoðarmaðurinn: Antti LUKKARI frá Finnlandi
Við óskum Sigurði og félögum innilega til hamingju með þennann frábæra árangur.
Til gamans má geta að Ísland hefur verið í topp 10 frá því Ísland tók fyrst þátt í Bocuse d’Or keppninni árið 1999.
Myndir: Sirha
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti