Bocuse d´Or
Ísland í 8. sæti í Bocuse d’Or
Þá er það orðið ljóst að Ísland hafnaði í 8. Sæti á Bocuse d´Or keppninni. 24 þjóðir tóku þátt í keppninni sem fram fór dagana 27. – 28. Janúar 2015. Það var Sigurður Helgason sem keppti fyrir hönd Íslands og honum til aðstoðar var Rúnar Pierre Heriveaux.
Eftirfarandi eru úrslit úr Bocuse d´Or 2015:
1. sæti – Noregur
2. sæti – Bandaríkin
3. sæti – Svíþjóð
Sérstök verðlaun voru gefin fyrir:
Besta kjötréttinn: Matti JÄMSEN frá Finnlandi
Besta fiskréttinn: Hideki TAKAYAMA frá Japan
Besta plakatið: Gábor MOLNAR frá Ungverjalandi
Besti aðstoðarmaðurinn: Antti LUKKARI frá Finnlandi
Við óskum Sigurði og félögum innilega til hamingju með þennann frábæra árangur.
Til gamans má geta að Ísland hefur verið í topp 10 frá því Ísland tók fyrst þátt í Bocuse d’Or keppninni árið 1999.
Myndir: Sirha
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur