Bocuse d´Or
Ísland í 8. sæti í Bocuse d’Or
Þá er það orðið ljóst að Ísland hafnaði í 8. Sæti á Bocuse d´Or keppninni. 24 þjóðir tóku þátt í keppninni sem fram fór dagana 27. – 28. Janúar 2015. Það var Sigurður Helgason sem keppti fyrir hönd Íslands og honum til aðstoðar var Rúnar Pierre Heriveaux.
Eftirfarandi eru úrslit úr Bocuse d´Or 2015:
1. sæti – Noregur
2. sæti – Bandaríkin
3. sæti – Svíþjóð
Sérstök verðlaun voru gefin fyrir:
Besta kjötréttinn: Matti JÄMSEN frá Finnlandi
Besta fiskréttinn: Hideki TAKAYAMA frá Japan
Besta plakatið: Gábor MOLNAR frá Ungverjalandi
Besti aðstoðarmaðurinn: Antti LUKKARI frá Finnlandi
Við óskum Sigurði og félögum innilega til hamingju með þennann frábæra árangur.
Til gamans má geta að Ísland hefur verið í topp 10 frá því Ísland tók fyrst þátt í Bocuse d’Or keppninni árið 1999.
Myndir: Sirha

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Nemendur & nemakeppni8 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Frétt3 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara