Markaðurinn
Ísey skyr sópar að sér verðlaunum
Ísey skyr Crème brûlée vann sérstök heiðursverðlaun á matvælasýningunni International Food Contest sem haldin var í Herning í Danmörku í byrjun október. Ísey skyr Crème brûlée var valin Besta mjólkurvaran í flokki neysluvara (International Food Contest – Konsum kategori) og sigraði þann flokk með glæsibrag.
Þetta er í fjórða sinn sem íslensk vara hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun en MS vann þau árið 2017 fyrir Ísey skyr með bökuðum eplum, 2012 fyrir Kókómjólk og 2022 fyrir Ísey skyr Crème brûlée.
Til viðbótar unnu Ísey skyr með kókos, Ísey skyr með jarðarberjum og hvítu súkkulaði til gullverðlauna og Ísey skyr skvísur með bláberjum til bronsverðlauna.
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






