Markaðurinn
Ísey skyr sópar að sér verðlaunum
Ísey skyr Crème brûlée vann sérstök heiðursverðlaun á matvælasýningunni International Food Contest sem haldin var í Herning í Danmörku í byrjun október. Ísey skyr Crème brûlée var valin Besta mjólkurvaran í flokki neysluvara (International Food Contest – Konsum kategori) og sigraði þann flokk með glæsibrag.
Þetta er í fjórða sinn sem íslensk vara hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun en MS vann þau árið 2017 fyrir Ísey skyr með bökuðum eplum, 2012 fyrir Kókómjólk og 2022 fyrir Ísey skyr Crème brûlée.
Til viðbótar unnu Ísey skyr með kókos, Ísey skyr með jarðarberjum og hvítu súkkulaði til gullverðlauna og Ísey skyr skvísur með bláberjum til bronsverðlauna.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið20 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






