Markaðurinn
Ireks kökublöndur – kaupauki fylgir!
Ireks Moist Cake og Ireks Moist Cake Choco gefa sérlega bragðgóðar og mjúkar kökur sem halda sér lengi og henta bæði vel til að frysta og kæla.
Það er einfalt að vinna með Moist kökublöndurnar, þær eru afar stabílar og passa í allar stærðir kökuforma. Blöndurnar eru fullkominn grunnur til að bæta við bragðefnum eða öðru til íblöndunar og skapa þína eigin gómsætu köku.
Fái kakan að standa í forminu í klukkutíma fyrir bakstur næst fullkomlega slétt yfirborð.
Hægt er að lesa meira um vörurnar hér.
Ireks Vegan kökublandan er ljós kökugrunnur án eggja og mjólkurvara, hentar til baksturs á muffins og kökum í bökunarform. Hentar vel fyrir alla, sérlega þá sem kjósa vegan mataræði eða eru með eggja- eða mjólkurofnæmi.
Hægt er að lesa meira um vöruna hér.
Um þessar mundir bjóðum við upp á kaupauka! Ef keyptir eru tveir pokar af Moist eða Vegan kökublöndum fylgir 50 lítra hvítur súrdeigskassi með loki frítt með.
Hafið samband við ykkar sölumann eða sendið póst á [email protected] til að nýta ykkur tilboðið. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, www.vefverslun.danol.is.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana