Markaðurinn
Ireks kökublöndur – kaupauki fylgir!
Ireks Moist Cake og Ireks Moist Cake Choco gefa sérlega bragðgóðar og mjúkar kökur sem halda sér lengi og henta bæði vel til að frysta og kæla.
Það er einfalt að vinna með Moist kökublöndurnar, þær eru afar stabílar og passa í allar stærðir kökuforma. Blöndurnar eru fullkominn grunnur til að bæta við bragðefnum eða öðru til íblöndunar og skapa þína eigin gómsætu köku.
Fái kakan að standa í forminu í klukkutíma fyrir bakstur næst fullkomlega slétt yfirborð.
Hægt er að lesa meira um vörurnar hér.
Ireks Vegan kökublandan er ljós kökugrunnur án eggja og mjólkurvara, hentar til baksturs á muffins og kökum í bökunarform. Hentar vel fyrir alla, sérlega þá sem kjósa vegan mataræði eða eru með eggja- eða mjólkurofnæmi.
Hægt er að lesa meira um vöruna hér.
Um þessar mundir bjóðum við upp á kaupauka! Ef keyptir eru tveir pokar af Moist eða Vegan kökublöndum fylgir 50 lítra hvítur súrdeigskassi með loki frítt með.
Hafið samband við ykkar sölumann eða sendið póst á [email protected] til að nýta ykkur tilboðið. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, www.vefverslun.danol.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var