Viðtöl, örfréttir & frumraun
Instagram vikunnar – Elenora bakari: „Það er aldrei lognmolla í kringum mig…“
Instagram er kjörinn vettvangur til að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum.
Veitingageirinn.is tók saman það helsta sem fagmenn og sælkerar birtu á miðlinum í liðinni viku.
Veist þú um áhugaverða einstaklinga eða IG-síður til að fylgja? Sendu okkur línu á [email protected] eða í gegnum þetta form.
Taco þorskur á Hótel Flatey
Vetrarpizza
Gamla myndin frá þeim tíma er Verbúðin gerðist
Kokkalandsliðið æfir fyrir heimsmeistaramótið
Elenora Rós bakari opnar sig
Duglegur og metnaðarfullur bakari
Hafliði fagnar 50 ára afmæli
Sigurjón Bragi fulltrúi Íslands í Bocuse d‘Or
Iðunn skemmtir sér á skíðum
Flott mynd, ekkert flóknara en það
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






