Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Instagram vikunnar – Afmælisbarn dagsins er 73ja ára

Birting:

þann

Instagram vikunnar - Afmælisbarn dagsins er 73ja ára

Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram.

Veist þú um áhugaverða einstaklinga eða IG-síður til að fylgja? Sendu okkur línu á [email protected] eða í gegnum þetta form. Merkið myndirnar með #veitingageirinn

Afmælisbarn dagsins

Í dag heldur hann Tómas Andrés Tómasson matreiðslumaður upp á 73ja árs afmæli sitt og óskum við honum hjartanlega til hamingju með daginn.

Sælkeraréttur

Grillaður Hvítur aspas, silungahrogn, sitrussósa, reykt lamb, kryddjurtir

 

View this post on Instagram

 

A post shared by snaedisxyza (@snaedisxyza)

Auglýsingapláss

Bláa beltið komið í höfn… vel gert

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Gústi Chef Eyrúnarson (@gusti.chef)

Ný helgi og ný pizza

 

View this post on Instagram

 

A post shared by BakaBaka (@bakabaka_rvk)

Fulla ferð áfram

Tanginn í Vestmannaeyjum opnaði að nýju í síðustu viku

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Tanginn (@tanginnrestaurant)

Auglýsingapláss

Páskaeggin frá HR konfekt klikka ekki

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Mosfellsbakarí (@mosfellsbakari)

Besti ungkokkur í norðurlöndunum 2022…. staðfest!

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Gabríel Kristinn (@gabrielkristinn)

„Við erum að brugga sumarbjórana…“

Auglýsingapláss

Nuno hlakkar til komandi tímabils

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Nuno Alexandre Bentim Servo (@13nuno)

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið