Frétt
Instagram mynd október mánaðar | Rúmlega 120 myndir í október með myllumerkinu #veitingageirinn
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í október er frá Einari Hjaltasyni (@einsihj) matreiðslumanni og eiganda Von mathúsi í Hafnarfirði.
Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest um, en það er að sýna á bak við tjöldin í veitingabransanum.
Til gamans má geta að rúmlega 120 myndir birtust á forsíðunni í október með myllumerkinu #veitingageirinn.
Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðunni.
Með fylgir matseðilinn frá villibráðahelginni á Von sem haldin var 5. og 6. október s.l.
Deili:
Hreindýra lifrarparfait
Grafinn villtur lax
Hreindýra tartar
Pikklaðar kantarellur
Sultuð aðalbláber
Piparrótar sýrður rjómi
Grillað brauð
Milli:
Villibráðar súpa m/
Gæsalærum, hreindýrahjarta, villtum sveppum og rjóma
Aðal:
Gæsabringur og hreindýra bolla (faggotts)
M/ sellerírót, rauðvíns peru, valhnetum og gæsa soðgljáa
Eftir:
Bakað epli m/
Smjördeigi, heslihnetuparfait og karmellu
Mynd: Instagram / @einsihj
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt5 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jól á Ekrunni
-
Nýtt á matseðli5 dagar síðan
Hægeldaður saltfiskur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes