Viðtöl, örfréttir & frumraun
Instagram mynd júlí mánaðar 2019

Sveinn fékk þá hugmynd að brugga íslenskan síder árið 2017 þegar hann starfaði á veitingastaðnum Mat og Drykk og út frá því þróaðist samstarf við Ægi Brugghús. Þess á milli gróðursetti Sveinn rabarbarafræ undir Eyjafjöllum, stofnaði fyrirtækið Súra ehf og kom upp aðstöðu á Selfossi.
Áhersla hjá Sveini er á rabarbara þar sem hann er „ávöxtur“ okkar Íslendinga, en hann notar einnig önnur hráefni með rabarbaranum, t.a.m. lífræn epli frá Danmörku.
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í júlí s.l. er frá Skál á Hlemmi.
Á myndinni er Sveinn Steinsson, matreiðslumaður og eigandi Súru ehf., með 2019 útgáfu af sídernum sínum „Sultuslakur“ sem er bruggaður úr Íslenskum rabbabara og lífrænum dönskum eplum og er m.a. til sölu hjá Skál.
Notið myllumerkið #veitingageirinn á Instagram myndirnar ykkar og þær birtast sjálfkrafa fyrir miðju á forsíðunni.
Mynd: Instagram / @skal_rvk

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum