Markaðurinn
Innnes tekur við umboði Blue Dragon vörumerkisins

Innnes ehf. hefur tekið yfir umboð fyrir sölu og innflutning á Blue Dragon vörum, sem um árabil hafa verið vinsælar í eldhúsum landsmanna.
Vöruvalið hefur verið aukið til muna og ætti sá fjöldi vörutegunda sem bætist við af spennandi tegundum að vera við allra hæfi. Einnig er von er á nýjum uppskriftarbækling sem gefur spennandi hugmyndir um notkun Blue Dragon. Vinsamlegast heimsækið www.bluedragon.com og skoðið uppskriftir við allra hæfi.
Það verður eindregið markmið Innnes að auka sölu á Blue Dragon vörum og efla um leið kynningu á austurlenskri matargerð fyrir neytendur.
Þeir sem óska eftir nánari upplýsingum um Blue Dragon, vinsamlegast hafið samband við sölufulltrúa okkar í síma 530-4020 eða farið á heimasíðu okkar www.innnes.is ef frekari upplýsinga er óskað.

-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





