Markaðurinn
Innnes tekur við umboði Blue Dragon vörumerkisins
Innnes ehf. hefur tekið yfir umboð fyrir sölu og innflutning á Blue Dragon vörum, sem um árabil hafa verið vinsælar í eldhúsum landsmanna.
Vöruvalið hefur verið aukið til muna og ætti sá fjöldi vörutegunda sem bætist við af spennandi tegundum að vera við allra hæfi. Einnig er von er á nýjum uppskriftarbækling sem gefur spennandi hugmyndir um notkun Blue Dragon. Vinsamlegast heimsækið www.bluedragon.com og skoðið uppskriftir við allra hæfi.
Það verður eindregið markmið Innnes að auka sölu á Blue Dragon vörum og efla um leið kynningu á austurlenskri matargerð fyrir neytendur.
Þeir sem óska eftir nánari upplýsingum um Blue Dragon, vinsamlegast hafið samband við sölufulltrúa okkar í síma 530-4020 eða farið á heimasíðu okkar www.innnes.is ef frekari upplýsinga er óskað.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?