Freisting
Ingvar leiðandi í Salatbransanum
Ingvar Guðmundsson
Í nógu er að snúast hjá Ingvari á Salatbarnum við Faxafen enda mikill fjöldi sem kemur við hjá meistaranum daglega til að snæða sælkerasalat.
Fréttaritari kíkti í heimsókn til kappans í dag, en klukkan var um 12:30 (Já ég veit, það á ekki að trufla kokka á matmálstímum :), en fullt var út að dyrum og tók Ingvar sér smátíma í létt spjall.
Ingvar stendur vaktina alla daga og aðspurður um hvernig gengi og hve mikill fjöldi matargesta koma við hjá honum daglega, svarði hann: „Það gengur mjög vel og það koma um 160-180 manns í hádeginu og á kvöldin er heldur minna eða um 60-80 manns, sagði Ingvar.
|
|
Ingvar er ekki eingöngu með Salatbarinn, heldur er Veisluþjónustan hjá honum geysivinsæl en hann er pantaður um hverja helgi marga mánuði fram í tímann. Hann lætur ekki þar við sitja, heldur hafði hann yfirumsjón á nýútkominni matreiðslubók sem ber heitið „Kjúklingaréttir“ og útgefandi hennar er Skjalborg. Kjúklingaréttir er erlend bók sem var þýdd yfir á íslensku, en Ingvar eldaði þó fjölmarga rétti upp úr bókinni sem voru ljósmyndaðir og notaðir í matreiðslubókina.
Freisting.is mælir með Salatbarnum, um að gera að kíkja og fá sér léttan snæðing. Vigtin verður hliðhollari eftir nokkur skipti hjá Ingvari á Salatbarnum.
Myndir: Freisting.is | [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan