Markaðurinn
Icelandic Lamb Award of Excellence viðurkenningar veittar í þriðja sinn
Award of Excellence viðurkenningar Icelandic Lamb voru veittar í þriðja sinn í hádeginu á Hótel Sögu. Viðurkenningarnar veitir Markaðsstofan Icelandic lamb til samstarfsveitingastaða sem þykja hafa skarað fram úr á liðnu ári.
Í dómnefndinni í ár sátu Eva Laufey Kjaran, Ólafur Örn Ólafsson og Andrés Vilhjálmsson.
Veittar eru viðurkenningar til staða sem þóttu hafa skarað fram úr í framreiðslu á íslensku lambakjöti, áherslu á lambakjöt á matseðli, útfærslu og upplifum. Í ár hlutu 18 veitingastaðir viðurkenningu en þeir eru:
- Apotek Restaurant
- Bjargarsteinn
- Fiskfélagið
- Gamla Kaupfélagið á Akranesi
- Grillið – Hótel Sögu
- Grillmarkaðurinn
- Haust Restaurant
- Höfnin
- Kol
- Íslenski Barinn
- Lamb Inn Eyjafjarðarsveit
- Lamb Street Food
- Laugaás
- Matakjallarinn
- Múlaberg Bistro
- Narfeyrarstofa
- Von Mathús
- VOX
Í dag eru 170 veitingastaðir í samstarfi við Icelandic Lamb, en tilgangur og markmið samstarfsins er að stuðla að því að skapa íslensku lambakjöti frekari sess sem hágæða vöru, með kynningu og notkun á merki Icelandic Lamb.

-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu