Freisting
Í fyrsta sinn á Íslandi – Villisvín
Dreifing hefur frá því í Október unnið að innflutningi á villisvíni frá Danmörku. Villisvín hefur ekki verið heimilað á íslenskum markaði vegna Trikinellu sem finnst í villtu villisvíni en þar sem um ræktað villisvín er að ræða þá finnst ekki Trikinella í því kjöti og því heimilt til innflutnings.
Heimild fékkst þann 19. desember s.l. til innflutnings og er varan komin á markað á íslandi. Villisvín er komin inná nokkur veitingahús og er komið í sölu hjá Fiskisögu búðunum.
Kjötið er mjög rautt og bragðgott, en um hryggi og úrbeinuð læri er að ræða.
Pöntunarsími Dreifingar er: 588 1888
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan