Freisting
Í fyrsta sinn á Íslandi – Villisvín

Dreifing hefur frá því í Október unnið að innflutningi á villisvíni frá Danmörku. Villisvín hefur ekki verið heimilað á íslenskum markaði vegna Trikinellu sem finnst í villtu villisvíni en þar sem um ræktað villisvín er að ræða þá finnst ekki Trikinella í því kjöti og því heimilt til innflutnings.
Heimild fékkst þann 19. desember s.l. til innflutnings og er varan komin á markað á íslandi. Villisvín er komin inná nokkur veitingahús og er komið í sölu hjá Fiskisögu búðunum.
Kjötið er mjög rautt og bragðgott, en um hryggi og úrbeinuð læri er að ræða.
Pöntunarsími Dreifingar er: 588 1888

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi





