Vertu memm

Uppskriftir

Hvít súkkulaðimús

Birting:

þann

Hvítt súkkulaði

Innihald:
300 ml Rjómi
300 gr Hvítt súkkulaði
2 stk Eggjarauður
2 msk Grand mariner
1.5 stk Matarlímsblöð
20 gr smjör

Aðferð:
Leggið matarlímsblöðin í bleyti í kalt vatn.

Léttþeytið rjómann.

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði ásamt smjörinu og bætið eggjarauðunum í.

Sjóðið uppá Grand-inu og takið af hellunni og bætið matarlíminu í og hræriđ þar til þađ er uppleyst.

Bætiđ léttþeytta rjómanum saman við súkkulaðið og síðast Grand-inu međ uppleystu matarlíminu í.

Setjið blönduna í glas eða bolla og látið standa á kæli í ađ minnsta kosti 5 klukkutíma áður en þetta er borið á borð.

Mynd: úr safni

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið