Uppskriftir
Hvít súkkulaðimús
Innihald:
300 ml Rjómi
300 gr Hvítt súkkulaði
2 stk Eggjarauður
2 msk Grand mariner
1.5 stk Matarlímsblöð
20 gr smjör
Aðferð:
Leggið matarlímsblöðin í bleyti í kalt vatn.
Léttþeytið rjómann.
Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði ásamt smjörinu og bætið eggjarauðunum í.
Sjóðið uppá Grand-inu og takið af hellunni og bætið matarlíminu í og hræriđ þar til þađ er uppleyst.
Bætiđ léttþeytta rjómanum saman við súkkulaðið og síðast Grand-inu međ uppleystu matarlíminu í.
Setjið blönduna í glas eða bolla og látið standa á kæli í ađ minnsta kosti 5 klukkutíma áður en þetta er borið á borð.
Mynd: úr safni
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta16 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði