Uppskriftir
Hvít súkkulaðimús
Innihald:
300 ml Rjómi
300 gr Hvítt súkkulaði
2 stk Eggjarauður
2 msk Grand mariner
1.5 stk Matarlímsblöð
20 gr smjör
Aðferð:
Leggið matarlímsblöðin í bleyti í kalt vatn.
Léttþeytið rjómann.
Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði ásamt smjörinu og bætið eggjarauðunum í.
Sjóðið uppá Grand-inu og takið af hellunni og bætið matarlíminu í og hræriđ þar til þađ er uppleyst.
Bætiđ léttþeytta rjómanum saman við súkkulaðið og síðast Grand-inu međ uppleystu matarlíminu í.
Setjið blönduna í glas eða bolla og látið standa á kæli í ađ minnsta kosti 5 klukkutíma áður en þetta er borið á borð.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






