Uppskriftir
Hvít súkkulaðimús
Innihald:
300 ml Rjómi
300 gr Hvítt súkkulaði
2 stk Eggjarauður
2 msk Grand mariner
1.5 stk Matarlímsblöð
20 gr smjör
Aðferð:
Leggið matarlímsblöðin í bleyti í kalt vatn.
Léttþeytið rjómann.
Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði ásamt smjörinu og bætið eggjarauðunum í.
Sjóðið uppá Grand-inu og takið af hellunni og bætið matarlíminu í og hræriđ þar til þađ er uppleyst.
Bætiđ léttþeytta rjómanum saman við súkkulaðið og síðast Grand-inu međ uppleystu matarlíminu í.
Setjið blönduna í glas eða bolla og látið standa á kæli í ađ minnsta kosti 5 klukkutíma áður en þetta er borið á borð.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Frétt4 dagar síðanÓeðlileg lykt og bragð í rúsínum leiðir til innköllunar






