Keppni
Hver verður Kokkur ársins 2018? – Könnun

Keppendur í úrslitum 2018.
F.v. Þorsteinn Geir Kristinsson Fiskfélaginu, Sigurjón Bragi Geirsson Garra, Iðunn Sigurðardóttir Matarkjallaranum, Bjartur Elí Friðþjófsson Grillmarkaðnum, Garðar Kári Garðarsson Deplar Farm.
Eins og kunnugt er þá var forkeppni um titilinn Kokkur ársins 2018 haldin í gær og þeir fimm sem náðu efstu sætunum keppa til úrslita laugardaginn 24. febrúar næstkomandi í Flóa í Hörpu.
Spurt er:
Hver verður Kokkur ársins 2018?
- Garðar Kári Garðarsson (27%, 63 Atkvæði)
- Iðunn Sigurðardóttir (27%, 61 Atkvæði)
- Þorsteinn Kristinsson (20%, 46 Atkvæði)
- Sigurjón Bragi Geirsson (14%, 33 Atkvæði)
- Bjartur Elí Friðþjófsson (12%, 27 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 230
Mynd: Sigurjón Ragnar Sigurjónsson
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





