Keppni
Hver hreppir titilinn Vínþjónn ársins 2021? – Könnun
Íslandsmeistaramót vínþjóna fer fram fyrir luktum dyrum, fimmtudaginn 25. febrúar 2021. Keppt verður í blindsmakki, verklegum vinnubrögðum (meðhöndlun á vörum), vín og matarpörun ásamt bóklegri kunnáttu.
Skráning lauk 19. febrúar s.l. og eftirfarandi eru keppendur ásamt nýrri könnun fyrir lesendur veitingageirans:
Hver hreppir titilinn Vínþjónn ársins 2021?
- Styrmir Bjarki Smárason, Fiskmarkaðurinn (38%, 109 Atkvæði)
- Manuel Schembri (22%, 62 Atkvæði)
- Peter Hansen, Ölgerðin (21%, 59 Atkvæði)
- Anna Rodyukova (8%, 22 Atkvæði)
- Ólíver Goði Dýrfjörð, Brasserie Eriksson (7%, 21 Atkvæði)
- Guðmundur Jónsson, Bláa Lónið (4%, 11 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 284
Nánari upplýsingar um keppnina hér:
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði