Keppni
Hver hreppir titilinn Vínþjónn ársins 2021? – Könnun
Íslandsmeistaramót vínþjóna fer fram fyrir luktum dyrum, fimmtudaginn 25. febrúar 2021. Keppt verður í blindsmakki, verklegum vinnubrögðum (meðhöndlun á vörum), vín og matarpörun ásamt bóklegri kunnáttu.
Skráning lauk 19. febrúar s.l. og eftirfarandi eru keppendur ásamt nýrri könnun fyrir lesendur veitingageirans:
Hver hreppir titilinn Vínþjónn ársins 2021?
- Styrmir Bjarki Smárason, Fiskmarkaðurinn (38%, 109 Atkvæði)
- Manuel Schembri (22%, 62 Atkvæði)
- Peter Hansen, Ölgerðin (21%, 59 Atkvæði)
- Anna Rodyukova (8%, 22 Atkvæði)
- Ólíver Goði Dýrfjörð, Brasserie Eriksson (7%, 21 Atkvæði)
- Guðmundur Jónsson, Bláa Lónið (4%, 11 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 284

Nánari upplýsingar um keppnina hér:
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu