Keppni
Hver hreppir titilinn Vínþjónn ársins 2021? – Könnun
Íslandsmeistaramót vínþjóna fer fram fyrir luktum dyrum, fimmtudaginn 25. febrúar 2021. Keppt verður í blindsmakki, verklegum vinnubrögðum (meðhöndlun á vörum), vín og matarpörun ásamt bóklegri kunnáttu.
Skráning lauk 19. febrúar s.l. og eftirfarandi eru keppendur ásamt nýrri könnun fyrir lesendur veitingageirans:
Hver hreppir titilinn Vínþjónn ársins 2021?
- Styrmir Bjarki Smárason, Fiskmarkaðurinn (38%, 109 Atkvæði)
- Manuel Schembri (22%, 62 Atkvæði)
- Peter Hansen, Ölgerðin (21%, 59 Atkvæði)
- Anna Rodyukova (8%, 22 Atkvæði)
- Ólíver Goði Dýrfjörð, Brasserie Eriksson (7%, 21 Atkvæði)
- Guðmundur Jónsson, Bláa Lónið (4%, 11 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 284
Nánari upplýsingar um keppnina hér:
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana