Keppni
Hver hreppir titilinn Vínþjónn ársins 2021? – Könnun
Íslandsmeistaramót vínþjóna fer fram fyrir luktum dyrum, fimmtudaginn 25. febrúar 2021. Keppt verður í blindsmakki, verklegum vinnubrögðum (meðhöndlun á vörum), vín og matarpörun ásamt bóklegri kunnáttu.
Skráning lauk 19. febrúar s.l. og eftirfarandi eru keppendur ásamt nýrri könnun fyrir lesendur veitingageirans:
Hver hreppir titilinn Vínþjónn ársins 2021?
- Styrmir Bjarki Smárason, Fiskmarkaðurinn (38%, 109 Atkvæði)
- Manuel Schembri (22%, 62 Atkvæði)
- Peter Hansen, Ölgerðin (21%, 59 Atkvæði)
- Anna Rodyukova (8%, 22 Atkvæði)
- Ólíver Goði Dýrfjörð, Brasserie Eriksson (7%, 21 Atkvæði)
- Guðmundur Jónsson, Bláa Lónið (4%, 11 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 284
Nánari upplýsingar um keppnina hér:
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






