Vertu memm

Bragi Þór Hansson

Hver er maðurinn? Nýtt á veitingageirinn.is

Birting:

þann

LOGO - VEITINGAGEIRINNHver er maðurinn er nýr liður sem er að hefjast hér á Veitingageirinn.is.  Hér er um að ræða létta kynningu á starfsfólki í veitingabransanum, en fyrirkomulagið er að sendar verða nokkrar laufléttar og skemmtilegar spurningar á viðkomandi sem svarar og um leið bendir hann á þann næsta og svo koll af kolli.

Ef keðjan slitnar þá verða aðilar valdir af fréttamönnum en áætlað er að hafa þennan lið einu sinni í viku og vonumst við að fá góð viðbrögð frá bransanum.

Ef þið lumið á einhverjum skemmtilegum spurningum sem þið viljið fá svar við, þá endilega sendið þær á netfangið [email protected]

 

/Bragi

twitter og instagram icon

 

Bragi er matreiðslumaður að mennt, en hann lærði fræðin sín á Hótel Rangá. Bragi hefur starfað meðal annars á Radisson Blu 1919 hótel, Brasserie Blanc í Englandi. Hægt er að hafa samband við Braga á netfangið [email protected] .... skoða allar greinar höfundar >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið