Bragi Þór Hansson
Hver er maðurinn? Nýtt á veitingageirinn.is
Hver er maðurinn er nýr liður sem er að hefjast hér á Veitingageirinn.is. Hér er um að ræða létta kynningu á starfsfólki í veitingabransanum, en fyrirkomulagið er að sendar verða nokkrar laufléttar og skemmtilegar spurningar á viðkomandi sem svarar og um leið bendir hann á þann næsta og svo koll af kolli.
Ef keðjan slitnar þá verða aðilar valdir af fréttamönnum en áætlað er að hafa þennan lið einu sinni í viku og vonumst við að fá góð viðbrögð frá bransanum.
Ef þið lumið á einhverjum skemmtilegum spurningum sem þið viljið fá svar við, þá endilega sendið þær á netfangið [email protected]
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý





