Bragi Þór Hansson
Hver er maðurinn? Nýtt á veitingageirinn.is
Hver er maðurinn er nýr liður sem er að hefjast hér á Veitingageirinn.is. Hér er um að ræða létta kynningu á starfsfólki í veitingabransanum, en fyrirkomulagið er að sendar verða nokkrar laufléttar og skemmtilegar spurningar á viðkomandi sem svarar og um leið bendir hann á þann næsta og svo koll af kolli.
Ef keðjan slitnar þá verða aðilar valdir af fréttamönnum en áætlað er að hafa þennan lið einu sinni í viku og vonumst við að fá góð viðbrögð frá bransanum.
Ef þið lumið á einhverjum skemmtilegum spurningum sem þið viljið fá svar við, þá endilega sendið þær á netfangið bragitor91@gmail.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!