Keppni
Hvaðan koma bestu kokkarnir… frá Grillinu?
Það mætti lengi spekulera frá hvaða stöðum bestu kokkar landsins koma. Ef horft er útfrá keppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins s.l., þá á Grillið vinninginn.
- Ægir Friðriksson, Hótel Saga – Lærði á Grillinu og starfa nú þar eftir störf á skólabrú.
- Þórarinn Eggertsson, Múlakaffi – Lærði á Grillinu, starfaði sem matreiðslumaður eftir það á Grillinu. Fór til Seagrill systur-veitingastað Grillsins með 2 stjörnur og kom aftur á Grillið og vann Matreiðslumann ársins 2005 undir merkjum Grillsins og þaðan á Silfur, Salt og starfar nú á Múlakaffi.
- Þráinn Freyr Vigfússon, Grillið (Matreiðslumaður ársins 2007) – Lærði á Grillinu og er nú aðstoðar yfirmatreiðslumaður á Grillinu.
- Ari Freyr Valdimarsson, Thorvaldsen bar – Starfar nú á Grillinu.
- Eyjólfur Gestur Ingólfsson, Iðusalir – Lærði á Grillinu og starfaði þar sem matreiðslumaður og var meðal annars aðstoðarmaður Landliðsins í Lux 2002 og á ólympíuleikum 2004 og fór þaðan á Vox, Silfur og er nú á Iðusölum.
Endum á þessu innleggi með því að segja „Einu sinni Grillari, ávallt Grillari“
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or24 klukkustundir síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or