Keppni
Hvaðan koma bestu kokkarnir… frá Grillinu?
Það mætti lengi spekulera frá hvaða stöðum bestu kokkar landsins koma. Ef horft er útfrá keppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins s.l., þá á Grillið vinninginn.
- Ægir Friðriksson, Hótel Saga – Lærði á Grillinu og starfa nú þar eftir störf á skólabrú.
- Þórarinn Eggertsson, Múlakaffi – Lærði á Grillinu, starfaði sem matreiðslumaður eftir það á Grillinu. Fór til Seagrill systur-veitingastað Grillsins með 2 stjörnur og kom aftur á Grillið og vann Matreiðslumann ársins 2005 undir merkjum Grillsins og þaðan á Silfur, Salt og starfar nú á Múlakaffi.
- Þráinn Freyr Vigfússon, Grillið (Matreiðslumaður ársins 2007) – Lærði á Grillinu og er nú aðstoðar yfirmatreiðslumaður á Grillinu.
- Ari Freyr Valdimarsson, Thorvaldsen bar – Starfar nú á Grillinu.
- Eyjólfur Gestur Ingólfsson, Iðusalir – Lærði á Grillinu og starfaði þar sem matreiðslumaður og var meðal annars aðstoðarmaður Landliðsins í Lux 2002 og á ólympíuleikum 2004 og fór þaðan á Vox, Silfur og er nú á Iðusölum.
Endum á þessu innleggi með því að segja „Einu sinni Grillari, ávallt Grillari“

-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?