Vertu memm

Keppni

Hvaðan koma bestu kokkarnir… frá Grillinu?

Birting:

þann

Hótel Saga

Mynd: Hótel Saga

Það mætti lengi spekulera frá hvaða stöðum bestu kokkar landsins koma. Ef horft er útfrá keppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins s.l., þá á Grillið vinninginn.

  • Ægir Friðriksson, Hótel Saga – Lærði á Grillinu og starfa nú þar eftir störf á skólabrú.
  • Þórarinn Eggertsson, Múlakaffi – Lærði á Grillinu, starfaði sem matreiðslumaður eftir það á Grillinu. Fór til Seagrill systur-veitingastað Grillsins með 2 stjörnur og kom aftur á Grillið og vann Matreiðslumann ársins 2005 undir merkjum Grillsins og þaðan á Silfur, Salt og starfar nú á Múlakaffi.
  • Þráinn Freyr Vigfússon, Grillið (Matreiðslumaður ársins 2007) – Lærði á Grillinu og er nú aðstoðar yfirmatreiðslumaður á Grillinu.
  • Ari Freyr Valdimarsson, Thorvaldsen bar – Starfar nú á Grillinu.
  • Eyjólfur Gestur Ingólfsson, Iðusalir – Lærði á Grillinu og starfaði þar sem matreiðslumaður og var meðal annars aðstoðarmaður Landliðsins í Lux 2002 og á ólympíuleikum 2004 og fór þaðan á Vox, Silfur og er nú á Iðusölum.

Endum á þessu innleggi með því að segja „Einu sinni Grillari, ávallt Grillari“

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið