Keppni
Hvaðan koma bestu kokkarnir… frá Grillinu?
Það mætti lengi spekulera frá hvaða stöðum bestu kokkar landsins koma. Ef horft er útfrá keppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins s.l., þá á Grillið vinninginn.
- Ægir Friðriksson, Hótel Saga – Lærði á Grillinu og starfa nú þar eftir störf á skólabrú.
- Þórarinn Eggertsson, Múlakaffi – Lærði á Grillinu, starfaði sem matreiðslumaður eftir það á Grillinu. Fór til Seagrill systur-veitingastað Grillsins með 2 stjörnur og kom aftur á Grillið og vann Matreiðslumann ársins 2005 undir merkjum Grillsins og þaðan á Silfur, Salt og starfar nú á Múlakaffi.
- Þráinn Freyr Vigfússon, Grillið (Matreiðslumaður ársins 2007) – Lærði á Grillinu og er nú aðstoðar yfirmatreiðslumaður á Grillinu.
- Ari Freyr Valdimarsson, Thorvaldsen bar – Starfar nú á Grillinu.
- Eyjólfur Gestur Ingólfsson, Iðusalir – Lærði á Grillinu og starfaði þar sem matreiðslumaður og var meðal annars aðstoðarmaður Landliðsins í Lux 2002 og á ólympíuleikum 2004 og fór þaðan á Vox, Silfur og er nú á Iðusölum.
Endum á þessu innleggi með því að segja „Einu sinni Grillari, ávallt Grillari“
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






