Freisting
Hvað eru margar heimsóknir á Freisting.is?
Margir hverjir velta fyrir sér hvað margir koma hér daglega á Freisting.is Við erum með öflugan teljara frá Modernus ehf. sem segir okkur nákvæmlega hvernig umferðin er.
Daglega er um 300 manns sem koma í heimsókn. Og tíu vinsælustu síðurnar eru í þessari röð:
-
Forsíðan
-
Smáauglýsingar
-
Spjallið
-
Uppskriftir
-
Nemendasíðan
-
Vínhornið
-
Tenglar
-
Myndasöfn
-
Uppskriftir-Aðalréttir
-
Uppskriftir-Forréttir

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?