Vertu memm

Frétt

Hvað er í matinn? …. fiskiböllur! – Myndir

Birting:

þann

Google Translate getur oft á tíðum komið að góðum notum, en það er ekki alltaf treysta á það í einu og öllu. Þessar myndir hafa farið sem eldur í sinu á milli manna á netinu.

Fiskiböllur

Fiskiböllur í matinn.
Hvort Google translate hafi verið notað í þessu tilfelli er ekki vitað, en engu að síður fyndið.
Mynd: Dúi Landmark

Hreindýrakæfa

Þessi hreindýrakæfa fæst í flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þarna er treyst 100% á Google Translate og útkoman bráðfyndin.
Mynd: af netinu

Nauðgunolía í brúnkökudeigi

Það muna eflaust margir eftir þessari mynd sem poppaði upp á netinu árinu 2013, þar sem nauðgunolía er talin upp í innihaldslýsingu í brúnkökudeigi, en þarna er eflaust átt við rapeseed olíuna.
Mynd: srfood.dk

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið