Freisting
Hvað er í matinn?
Skemmtileg heimasíða hefur litið dagsins ljós, en þar getur þú valið úr fjölda uppskrifta af næringarríkum og spennandi mat fyrir alla fjölskylduna.
Heimasíðan hvaderimatinn.is smíðar matseðil eftir þínum forsendum og sendir þér í byrjun hvers mánaðar á það netfang sem þú hefur gefið upp. Að auki færð þú sendar ferskar uppskriftir í hverri viku sem innihalda það girnilegasta sem er í verslunum landsins á hverjum tíma.
Heimasíða Hvað er í matinn? er: www.hvaderimatinn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir