Eldlinan
Hvað er desert vín?
Desert vín er hálf gert gælunafn fyrir hvítvín sem er mjög sætt á bragðið. Algengasta aðferðin til að búa til vínin er að bíða eftir ákveðinni tegund af myglu (botrytis cinerea) sem ræðst á vínberin sjálf.
Þegar það gerist minnkar vatnsinnhald verulega á meðan sykur magnið eykst án þess að vínberin eyðileggist.
Útkoman er þetta yndislega sæta vín með gylltum blæ. Frægasta vínsvæði með sætum vínum er án efa Sauternes í Frakklandi, þar sem úr bestu árgöngunum eru búin til dýrustu og bestu sætu vín í heimi.
Vínið má nota sem fordrykk, með paté eða kæfu, og að sjálfsögðu með desertum og ostum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





