Eldlinan
Hvað er desert vín?
Desert vín er hálf gert gælunafn fyrir hvítvín sem er mjög sætt á bragðið. Algengasta aðferðin til að búa til vínin er að bíða eftir ákveðinni tegund af myglu (botrytis cinerea) sem ræðst á vínberin sjálf.
Þegar það gerist minnkar vatnsinnhald verulega á meðan sykur magnið eykst án þess að vínberin eyðileggist.
Útkoman er þetta yndislega sæta vín með gylltum blæ. Frægasta vínsvæði með sætum vínum er án efa Sauternes í Frakklandi, þar sem úr bestu árgöngunum eru búin til dýrustu og bestu sætu vín í heimi.
Vínið má nota sem fordrykk, með paté eða kæfu, og að sjálfsögðu með desertum og ostum.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





