Eldlinan
Hvað er desert vín?
Desert vín er hálf gert gælunafn fyrir hvítvín sem er mjög sætt á bragðið. Algengasta aðferðin til að búa til vínin er að bíða eftir ákveðinni tegund af myglu (botrytis cinerea) sem ræðst á vínberin sjálf.
Þegar það gerist minnkar vatnsinnhald verulega á meðan sykur magnið eykst án þess að vínberin eyðileggist.
Útkoman er þetta yndislega sæta vín með gylltum blæ. Frægasta vínsvæði með sætum vínum er án efa Sauternes í Frakklandi, þar sem úr bestu árgöngunum eru búin til dýrustu og bestu sætu vín í heimi.
Vínið má nota sem fordrykk, með paté eða kæfu, og að sjálfsögðu með desertum og ostum.

-
Keppni20 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Frétt4 dagar síðan
Ólöglegt litarefni fannst í paprikukryddi – Neytendur varaðir við