Íslandsmót barþjóna
Hvað er betra en góður matur í góðra vina hópi?
Hvernig hljómar að kíkja í góðan mat fyrir Íslandsmót barþjóna og fá sér nokkra Jack Daniel‘s í leiðinni?
Þá er bara málið að kíkja á efri hæðina á Lebowski á Jack Daniel‘s Bartender‘s Brunch fyrir Íslandsmeistaramótið. Það er nóg um að vera í vikunni þegar hin árlega kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend fer fram og er þessi viðburður hugsaður sem hittingur fólks í bransanum á skemmtilegum nótum. Engir fyrirlestrar eða því um líkt, bara Jack að segja takk.
Hvar: Lebowski (efri hæð)
Hvenær: Fimmtudaginn 30. mars, milli 16:00-17.30
Keppendur og starfsfólk í bransanum eru beðin um að senda línu á [email protected] þátttöku, svo það sé hægt að gera grein fyrir fjöldanum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






