Markaðurinn
Humarvertíðin byrjar af krafti | Humarsalan: við eigum einnig mikið af ferskum og frosnum fiski
Humarsalan minnir á að humarvertíðin er hafin og við eigum nóg af humri. Erum búnir að bæta við okkur nýjum stærðum eins og t.d völdu stóru skelbroti og 10/15 humri. Einnig má minna á stóra hornafjarða humarinn, 12/20 millistærð og vinsæla skelfletta humarinn okkar.
Svo má að lokum nefna að Humarsalan hefur verið að efla sig mikið í ferskum og frosnum fiski, vinsælustu tegundirnar hafa verið þorshnakkar, þorskbitar, steinbítskinnar, skötuselkinnar og léttsaltaðir þorskhnakkar, sjá nánar hér.
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum