Uppskriftir
Humarsúpa (Bisque)
Fyrir 6 manns
Innihald:
1 kg humar skeljar
50 g gulrætur
1 garðablóðberg grein
1 lárviðar lauf
3 steinseljustilkar
3 cl koníak
2 dl hvítvín
Til að jafna súpuna; 150 g hrísgrjón soðin í 1,5 l ljósu soði.
Aðferð:
Grænmetis afskurður (gulrætur, laukur, sellery) er léttsteikt í smjöri ásamt humar skel, þangað til þær eru vel brúnaðar. Þá eru þær kryddaðar með 12 g salti og gróf möluðum pipar. Svo er koníakinu bætt í og kveikt í, svo hvítvín og 2,5 dl af ljósu soði bætt í og soðið í 10 mín. Skeljarnar eru muldar smátt ásamt hrísgrjónunum og soðinu af skeljunum, o,5 l ljóst soð er bætt út í.
Svo er súpan sigtuð og bætt með 150 g smjör og 1dl rjóma krydduð með salt og pipar og cayanna pipar.
Höfundur Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin