Uppskriftir
Humarsúpa (Bisque)
Fyrir 6 manns
Innihald:
1 kg humar skeljar
50 g gulrætur
1 garðablóðberg grein
1 lárviðar lauf
3 steinseljustilkar
3 cl koníak
2 dl hvítvín
Til að jafna súpuna; 150 g hrísgrjón soðin í 1,5 l ljósu soði.
Aðferð:
Grænmetis afskurður (gulrætur, laukur, sellery) er léttsteikt í smjöri ásamt humar skel, þangað til þær eru vel brúnaðar. Þá eru þær kryddaðar með 12 g salti og gróf möluðum pipar. Svo er koníakinu bætt í og kveikt í, svo hvítvín og 2,5 dl af ljósu soði bætt í og soðið í 10 mín. Skeljarnar eru muldar smátt ásamt hrísgrjónunum og soðinu af skeljunum, o,5 l ljóst soð er bætt út í.
Svo er súpan sigtuð og bætt með 150 g smjör og 1dl rjóma krydduð með salt og pipar og cayanna pipar.
Höfundur Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt21 klukkustund síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan