Uppskriftir
Humarsúpa (Bisque)
Fyrir 6 manns
Innihald:
1 kg humar skeljar
50 g gulrætur
1 garðablóðberg grein
1 lárviðar lauf
3 steinseljustilkar
3 cl koníak
2 dl hvítvín
Til að jafna súpuna; 150 g hrísgrjón soðin í 1,5 l ljósu soði.
Aðferð:
Grænmetis afskurður (gulrætur, laukur, sellery) er léttsteikt í smjöri ásamt humar skel, þangað til þær eru vel brúnaðar. Þá eru þær kryddaðar með 12 g salti og gróf möluðum pipar. Svo er koníakinu bætt í og kveikt í, svo hvítvín og 2,5 dl af ljósu soði bætt í og soðið í 10 mín. Skeljarnar eru muldar smátt ásamt hrísgrjónunum og soðinu af skeljunum, o,5 l ljóst soð er bætt út í.
Svo er súpan sigtuð og bætt með 150 g smjör og 1dl rjóma krydduð með salt og pipar og cayanna pipar.
Höfundur Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






