Markaðurinn
Humarsalan opnar netverslun
Humarsalan opnaði nú fyrir stuttu nýja netverslun þar sem boðið er upp á stóran og millistóran VIP, skelbrot og skelfléttan humar.
Humarsalan býður uppá breitt úrval af humri í skel og án skelja, risarækju, hörpuskel og rækju, saltfisk, skötuselskinnar, steinbítskinnar, túnfisk og margt fleira.
Viðskiptavinir geta gengið frá kaupum í gegnum vefinn, en netverslunin er tengd við greiðslusíðu.
Hægt er að nálgast vefverslun Humarsölunnar á vefslóðinni www.humarsalan.is/verslun
Netverslunin er sett upp af Tónaflóð heimasíðugerð

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun