Markaðurinn
Humarsalan opnar netverslun
Humarsalan opnaði nú fyrir stuttu nýja netverslun þar sem boðið er upp á stóran og millistóran VIP, skelbrot og skelfléttan humar.
Humarsalan býður uppá breitt úrval af humri í skel og án skelja, risarækju, hörpuskel og rækju, saltfisk, skötuselskinnar, steinbítskinnar, túnfisk og margt fleira.
Viðskiptavinir geta gengið frá kaupum í gegnum vefinn, en netverslunin er tengd við greiðslusíðu.
Hægt er að nálgast vefverslun Humarsölunnar á vefslóðinni www.humarsalan.is/verslun
Netverslunin er sett upp af Tónaflóð heimasíðugerð
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum