Freisting
Huldukona gefur hangikjöt

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ljúffenga gjöf í gær annað árið í röð, en þá barst þeim dýrindis hangikjötsveisla að andvirði einnar milljón króna sem skipt verður á milli bágstaddra fjölskyldna. Sú sem veisluna gaf kýs að láta nafn síns ekki getið, eins og sæmir sönnum velgjörðarmanni.
Það er sælt til þess að hugsa að nú fái svangir gott að borða, safaríkt hangikjöt með uppstúf, grænum baunum og rauðkáli. Síðasta jólaúthlutun Fjölskylduhjálparinnar fyrir hátíðarnar fer fram klukkan 14 í dag í húsakynnum samtakanna að Eskihlíð 2-4.
Dv.is greindi frá
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





