Freisting
Huldukona gefur hangikjöt
Fjölskylduhjálp Íslands fékk ljúffenga gjöf í gær annað árið í röð, en þá barst þeim dýrindis hangikjötsveisla að andvirði einnar milljón króna sem skipt verður á milli bágstaddra fjölskyldna. Sú sem veisluna gaf kýs að láta nafn síns ekki getið, eins og sæmir sönnum velgjörðarmanni.
Það er sælt til þess að hugsa að nú fái svangir gott að borða, safaríkt hangikjöt með uppstúf, grænum baunum og rauðkáli. Síðasta jólaúthlutun Fjölskylduhjálparinnar fyrir hátíðarnar fer fram klukkan 14 í dag í húsakynnum samtakanna að Eskihlíð 2-4.
Dv.is greindi frá
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan