Markaðurinn
Hrogn Hrogn Hrogn
Við erum með margar gerðir af hrognum, Íslensk-Laxahrogn, Silungahrogn, Ígulkerjahrogn, Grásleppuhrogn og Loðnuhrogn/Masagó. Djúpalón sérhæfir sig í lúxus sjávarafurðum og leggur áherslu á að uppfylla þarfir viðskiptavina sinna með persónulegri og góðri þjónustu með háðæða vöru á góðu verði.
Við sendum um land allt.
Vörulisti er hér: www.djupalon.is
Endilega hafið samband í síma: 588-7900 eða á netfangið [email protected] og fáið tilboð í þær vörur sem þið hafið áhuga á.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann