Freisting
Hróður veitingastaðarins Noma í Kaupmannahöfn eykst

Fyrir rúmum tveimum mánuðum var Noma kosið 10 besta veitingahúsið í heiminum, ein mesta viðurkenning sem norrænt eldhús hefur hlotið.
Hefur samstarf þeirra Claus Mayer og René Redzepi gengið alveg ótrúlega vel og nú hafa þeir félagar ákveðið að gangsetja verkefnið Nordic Food Lab og hafa hlotið náð fyrir augum hjá Norðurlandaráði sem mun styrkja þá fjárhagslega.
Munu þeir félagar stúdera bæði vörur og vinnsluaðferðir til að bæta eiginleika grunnhráefna í norrænu eldhúsi horft til framtíðar, verður gaman að fylgjast með því og hvort norrænt rannsóknar eldhús nái sömu hæðum og þau á Spáni og í Englandi.
Hvað finnst mönnum þarf að fara að ráða meinatæknir á vaktina?
Ps. Tóti á Orange Lab hefur Norðulandaráð haft samband við þíg ?
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





