Markaðurinn
Hreinlætisdagar RV 2023 – Skráðu þig á sýninguna og fáðu léttar veitingar frá Silla kokk og gjafapoka
Hreinlætisdagar RV 2023 verða haldnir 26. og 27. apríl næstkomandi. Sýningin hefst kl. 10:00 og stendur til 14:00
Rekstrarvörur munu halda sýningu að Réttarhálsi 2 á skúringaróbótum, gólfþvottavélum, ryksugum, flokkunarfötum og fleiri spennandi tækjum og tólum.
Boðið verður upp á léttar veitingar í hádeginu frá Silla kokk og gjafapoka fyrir þá sem skrá sig og mæta.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






