Markaðurinn
Hreinlætisdagar RV 2023 – Skráðu þig á sýninguna og fáðu léttar veitingar frá Silla kokk og gjafapoka
Hreinlætisdagar RV 2023 verða haldnir 26. og 27. apríl næstkomandi. Sýningin hefst kl. 10:00 og stendur til 14:00
Rekstrarvörur munu halda sýningu að Réttarhálsi 2 á skúringaróbótum, gólfþvottavélum, ryksugum, flokkunarfötum og fleiri spennandi tækjum og tólum.
Boðið verður upp á léttar veitingar í hádeginu frá Silla kokk og gjafapoka fyrir þá sem skrá sig og mæta.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta17 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði