Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hrefna Rósa og Gulli á Grillmarkaðinum opna matarvagn í Fógetagarðinum
Hrefna Rósa Sætran kokkur og einn af eigendum Skúla Craft Bar fjárfesti ásamt félögum sínum í matarvagni en slíkar gúmmelaðikerrur njóta mikilla vinsælda um þessar mundir.
„Það hefur verið undanfarin ár matarmarkaður í Fógetagarðinum en hann var blásinn af í ár og Reykjavíkurborg vildi gera fógetagarðinn að svona matarvagnatorgi. Þar sem fólk er endalaust að biðja okkur um mat á Skúla því það verður svangt þá ákváðum við bara að slá til, keyptum vagn fyrir mánuði síðan og unnum frekar hratt í þessu og opnuðum bara mjög óformlega á síðustu helgi,“
, segir Hrefna Rósa í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um matarvagninn sem hefur fengið nafnið Skúli Bao Bun hér.
Mynd: facebook / Skúli Bao Bun
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?