Starfsmannavelta
Hraðlestin á Lækjargötunni lokar fyrir fullt og allt
Þann 25. ágúst næstkomandi mun indverski veitingastaðurinn Hraðlestin við Lækjargötu 8 loka rauðu hurðinni fyrir fullt og allt eftir tíu farsæl ár.
„Við fluttum inn árið 2012 eftir umfangsmiklar endurbætur á húsinu.“
Segir í tilkynningu frá Hraðlestinni:
„Við höldum áfram að afgreiða svanga í miðborginni á nýuppgerðum stað á Hverfisgötunni, þar sem við hófum rekstur fyrir 19 árum. Við bjóðum ykkur velkomin þangað nú í hádeginu á virkum dögum (frá og með 26. ágúst) og öll kvöld.“
Mynd: facebook / Hraðlestin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






