Starfsmannavelta
Hraðlestin á Lækjargötunni lokar fyrir fullt og allt
Þann 25. ágúst næstkomandi mun indverski veitingastaðurinn Hraðlestin við Lækjargötu 8 loka rauðu hurðinni fyrir fullt og allt eftir tíu farsæl ár.
„Við fluttum inn árið 2012 eftir umfangsmiklar endurbætur á húsinu.“
Segir í tilkynningu frá Hraðlestinni:
„Við höldum áfram að afgreiða svanga í miðborginni á nýuppgerðum stað á Hverfisgötunni, þar sem við hófum rekstur fyrir 19 árum. Við bjóðum ykkur velkomin þangað nú í hádeginu á virkum dögum (frá og með 26. ágúst) og öll kvöld.“
Mynd: facebook / Hraðlestin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði