Markaðurinn
Hótelsýning Bako Ísberg verður haldin 7. og 8. mars
Dagana 7. og 8. mars heldur Bako Ísberg sína árlegu hótelsýningu þar sem fyrirtækið kynnir allt það nýjasta fyrir hótel og gistiheimili en þar er fókusinn á hótelherbergið, barinn, veitingastaðinn og stóreldhúsið.
Það er 20% afsláttur af öllum hótelvörum á meðan á sýningu stendur.
Léttar veitingar verða í boði frá Innnes, vínkynningar frá Globus og Sante og líf og fjör báða dagana.
Sýningin er opin sem fyrr segir fimmtudaginn 7. mars og föstudaginn 8 mars og opið frá 13.00 – 18.00.
Starfsfólk Bako Ísberg tekur vel á móti ykkur á hótelsýningunni sem haldin er í húsakynnum fyrirtækisins að Höfðabakka 9.
Allir velkomnir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






