Markaðurinn
Hótelsýning Bako Ísberg verður haldin 7. og 8. mars
Dagana 7. og 8. mars heldur Bako Ísberg sína árlegu hótelsýningu þar sem fyrirtækið kynnir allt það nýjasta fyrir hótel og gistiheimili en þar er fókusinn á hótelherbergið, barinn, veitingastaðinn og stóreldhúsið.
Það er 20% afsláttur af öllum hótelvörum á meðan á sýningu stendur.
Léttar veitingar verða í boði frá Innnes, vínkynningar frá Globus og Sante og líf og fjör báða dagana.
Sýningin er opin sem fyrr segir fimmtudaginn 7. mars og föstudaginn 8 mars og opið frá 13.00 – 18.00.
Starfsfólk Bako Ísberg tekur vel á móti ykkur á hótelsýningunni sem haldin er í húsakynnum fyrirtækisins að Höfðabakka 9.
Allir velkomnir

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun