Markaðurinn
Hótelsýning Bako Ísberg verður haldin 7. og 8. mars
Dagana 7. og 8. mars heldur Bako Ísberg sína árlegu hótelsýningu þar sem fyrirtækið kynnir allt það nýjasta fyrir hótel og gistiheimili en þar er fókusinn á hótelherbergið, barinn, veitingastaðinn og stóreldhúsið.
Það er 20% afsláttur af öllum hótelvörum á meðan á sýningu stendur.
Léttar veitingar verða í boði frá Innnes, vínkynningar frá Globus og Sante og líf og fjör báða dagana.
Sýningin er opin sem fyrr segir fimmtudaginn 7. mars og föstudaginn 8 mars og opið frá 13.00 – 18.00.
Starfsfólk Bako Ísberg tekur vel á móti ykkur á hótelsýningunni sem haldin er í húsakynnum fyrirtækisins að Höfðabakka 9.
Allir velkomnir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s