Markaðurinn
Hótelsýning Bako Ísberg verður haldin 7. og 8. mars
Dagana 7. og 8. mars heldur Bako Ísberg sína árlegu hótelsýningu þar sem fyrirtækið kynnir allt það nýjasta fyrir hótel og gistiheimili en þar er fókusinn á hótelherbergið, barinn, veitingastaðinn og stóreldhúsið.
Það er 20% afsláttur af öllum hótelvörum á meðan á sýningu stendur.
Léttar veitingar verða í boði frá Innnes, vínkynningar frá Globus og Sante og líf og fjör báða dagana.
Sýningin er opin sem fyrr segir fimmtudaginn 7. mars og föstudaginn 8 mars og opið frá 13.00 – 18.00.
Starfsfólk Bako Ísberg tekur vel á móti ykkur á hótelsýningunni sem haldin er í húsakynnum fyrirtækisins að Höfðabakka 9.
Allir velkomnir

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti