Markaðurinn
Hótelsýning Bako Ísberg 2024
Bako Ísberg heldur stórglæsilega hótelsýningu dagana 7. – 8. mars næstkomandi í húsakynnum fyrirtækisins Höfðabakka 9.
20% afsláttur af hótelvörum og fleiri góð tilboð.
Allir hjartanlega velkomnir!
Á sýningunni verður allt það nýjasta kynnt fyrir hótel, veitingastaði hótela, hótel bari sem og gistiheimili og útleiguíbúðir.
Á sýningunni verða léttar veitingar og vínkynningar í boði.
Kíktu við og skoðaðu öll uppáhalds merki fagmannsins.
Sýningin er opin 13.00 – 18.00 báða dagana.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun