Markaðurinn
Hótelsýning Bako Ísberg 2024
Bako Ísberg heldur stórglæsilega hótelsýningu dagana 7. – 8. mars næstkomandi í húsakynnum fyrirtækisins Höfðabakka 9.
20% afsláttur af hótelvörum og fleiri góð tilboð.
Allir hjartanlega velkomnir!
Á sýningunni verður allt það nýjasta kynnt fyrir hótel, veitingastaði hótela, hótel bari sem og gistiheimili og útleiguíbúðir.
Á sýningunni verða léttar veitingar og vínkynningar í boði.
Kíktu við og skoðaðu öll uppáhalds merki fagmannsins.
Sýningin er opin 13.00 – 18.00 báða dagana.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s