Markaðurinn
Hótelsýning Bako Ísberg 2024
Bako Ísberg heldur stórglæsilega hótelsýningu dagana 7. – 8. mars næstkomandi í húsakynnum fyrirtækisins Höfðabakka 9.
20% afsláttur af hótelvörum og fleiri góð tilboð.
Allir hjartanlega velkomnir!
Á sýningunni verður allt það nýjasta kynnt fyrir hótel, veitingastaði hótela, hótel bari sem og gistiheimili og útleiguíbúðir.
Á sýningunni verða léttar veitingar og vínkynningar í boði.
Kíktu við og skoðaðu öll uppáhalds merki fagmannsins.
Sýningin er opin 13.00 – 18.00 báða dagana.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum