Starfsmannavelta
Hótel Reynihlíð skiptir um eigendur
Icelandair Hotels keyptu nú á dögunum húsnæði og rekstur Hótels Reynihlíðar, sem staðsett er við Mývatn. Það er Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair Hotels sem staðfestir þetta í samtali við Morgunblaðið. Seljendur eru Pétur Snæbjörnsson hótelstjóri og Erna Þórarinsdóttir.
Magnea segir í samtali við Morgunblaðið að áherslur verði lagðar á gæði og að kaupin séu liður í að styrkja uppbyggingu gæðaferðaþjónustu á landsbyggðinni.
Mynd: myvatnhotel.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.