Starfsmannavelta
Hótel Reynihlíð skiptir um eigendur
Icelandair Hotels keyptu nú á dögunum húsnæði og rekstur Hótels Reynihlíðar, sem staðsett er við Mývatn. Það er Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair Hotels sem staðfestir þetta í samtali við Morgunblaðið. Seljendur eru Pétur Snæbjörnsson hótelstjóri og Erna Þórarinsdóttir.
Magnea segir í samtali við Morgunblaðið að áherslur verði lagðar á gæði og að kaupin séu liður í að styrkja uppbyggingu gæðaferðaþjónustu á landsbyggðinni.
Mynd: myvatnhotel.is
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






