Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hótel Rangá; Fyrsta hótelið á Íslandi sem hægt er að skoða innandyra í gegnum kortin hjá Google maps
Hótel Rangá er fyrsta hótelið á Íslandi sem hægt er að skoða á Google map í einskonar sýndarveruleika en í því felst að nú gefst gestum hótelsins og öðrum áhugasömum tækifæri til að „ganga“ um hótelið í gegnum Google Maps.
Þessi frábæra nýjung getur hjálpað ferðamönnum að ákveða hvert eigi að fara en með þessari tækni geta gestir hótelsins skoðað gagnvirkt í gegnum internetið það sem að hótelið hefur upp á að bjóða.
Hægt er meðal annars að skoða veitingastaðinn og dást að útsýninu, líta inn í nokkur herbergi, sjá hótelið að utan og kíkja í stjörnuskoðunarhúsið.
Smelltu hér til að fara í göngutúr um Hótel Rangá.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






