Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hótel Rangá; Fyrsta hótelið á Íslandi sem hægt er að skoða innandyra í gegnum kortin hjá Google maps
Hótel Rangá er fyrsta hótelið á Íslandi sem hægt er að skoða á Google map í einskonar sýndarveruleika en í því felst að nú gefst gestum hótelsins og öðrum áhugasömum tækifæri til að „ganga“ um hótelið í gegnum Google Maps.
Þessi frábæra nýjung getur hjálpað ferðamönnum að ákveða hvert eigi að fara en með þessari tækni geta gestir hótelsins skoðað gagnvirkt í gegnum internetið það sem að hótelið hefur upp á að bjóða.
Hægt er meðal annars að skoða veitingastaðinn og dást að útsýninu, líta inn í nokkur herbergi, sjá hótelið að utan og kíkja í stjörnuskoðunarhúsið.
Smelltu hér til að fara í göngutúr um Hótel Rangá.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Veitingarýni6 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro