Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hótel Rangá; Fyrsta hótelið á Íslandi sem hægt er að skoða innandyra í gegnum kortin hjá Google maps
Hótel Rangá er fyrsta hótelið á Íslandi sem hægt er að skoða á Google map í einskonar sýndarveruleika en í því felst að nú gefst gestum hótelsins og öðrum áhugasömum tækifæri til að „ganga“ um hótelið í gegnum Google Maps.
Þessi frábæra nýjung getur hjálpað ferðamönnum að ákveða hvert eigi að fara en með þessari tækni geta gestir hótelsins skoðað gagnvirkt í gegnum internetið það sem að hótelið hefur upp á að bjóða.
Hægt er meðal annars að skoða veitingastaðinn og dást að útsýninu, líta inn í nokkur herbergi, sjá hótelið að utan og kíkja í stjörnuskoðunarhúsið.
Smelltu hér til að fara í göngutúr um Hótel Rangá.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….