Freisting
Hótel Framtíð í Djúpavogi bætir við gistihúsum
Það má vart á milli sjá hvor er myndarlegri; Búlandstindur eða Þórir
Þórir Stefánsson hótelstjóri hefur lokið við smíði fjögur gistihús sem staðsett eru við hlið hótelsins. Aðstaðan öll er til fyrirmyndar. Húsin eru 22 fermetrar en með verönd þá er heildarstærð 32 fermetrar.
Fyrstu gestirnir gistu í húsunum 17. júlí sl. og voru þá öll húsin fullnýtt. Nóg hefur verið að gera á Hótel Framtíð í sumar og til gamans má geta að met var slegið í 18. júlí s.l., en þá voru hvorki fleiri né færri en 103 sem voru í gistingu.
Smellið hér til að skoða myndir af gistihúsunum
Við byggingu Hótel framtíðar árið 1998
Hótel Framtíð 2007
Myndir: djupivogur.is | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður