Freisting
Hótel eyðilagðist í eldsvoða

Hótelið Grand Holiday Flats í Blackpool í Bretlandi eyðilagðist eftir að eldur kviknaði í því á mánudaginn síðastliðin, en á skömmum tíma varð hótelið eitt eldhaf. Greiðlega gekk að tæma hótelið, en um 100 manns áttu fótum fjör að launa að sleppa frá eldsvoðanum, en sem betur fer varð enginn meiðsli.
Um 100 slökkviliðsmenn börðust við eldinn en hótelið er á sex hæðum, en ekki er vitað hvað olli eldsvoðanum og er það í rannsókn.
Heimasíða Grand Holiday Flats
Á Youtube.com eru nú þegar komin tvö myndbönd sem sýna brunann:
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





