Freisting
Hótel eyðilagðist í eldsvoða
Hótelið Grand Holiday Flats í Blackpool í Bretlandi eyðilagðist eftir að eldur kviknaði í því á mánudaginn síðastliðin, en á skömmum tíma varð hótelið eitt eldhaf. Greiðlega gekk að tæma hótelið, en um 100 manns áttu fótum fjör að launa að sleppa frá eldsvoðanum, en sem betur fer varð enginn meiðsli.
Um 100 slökkviliðsmenn börðust við eldinn en hótelið er á sex hæðum, en ekki er vitað hvað olli eldsvoðanum og er það í rannsókn.
Heimasíða Grand Holiday Flats
Á Youtube.com eru nú þegar komin tvö myndbönd sem sýna brunann:
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé