Vertu memm

Freisting

Hornfirðingar læra að búa til Sushi

Birting:

þann

Að venju þá er mikið um að vera hjá Þekkingarneti Austurlands og úrval námskeiða hefur aldrei verið meir.

Þetta er í fyrsta sinn sem Hornfirðingar fá kennslu í að útbúa sushi, en námskeiðið var haldið í gær undir stjórn Chiharu Kawai.

Chiharu er er fædd og uppalin í Yokohama í Japan en hefur búið á Hornafirði í 6 ár og meðal annars lokið stúdentsprófi frá FAS. Sushi er þjóðréttur Japans og á sér yfir 130 ára langa sögu. Í sushi er lítil fita en mikið er notað af grænmeti og hráum fiski sem er mjög hollur sem gefur manni mikla orku.

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið