Bjarni Gunnar Kristinsson
Horfðu hér á WACS þingið í máli og myndum
Það var mikið um dýrðir og mikill fjöldi matreiðslumanna sem lagði leið sína í WACS þingið sem haldið var nú á dögunum í Stavanger í Noregi.
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar var einn af þeim sem var á þinginu, en hann hefur sett saman myndband eins og honum er einum lagið:
Sameiginlegur kvöldverður var á þinginu þar sem um 1000 Wacs meðlimir fengu glæsilegan galakvöldverð sem hver norðurlandaþjóð bar ábyrgð á og Íslenski hópurinn sá um forrétt og eftirrétt, en hægt er að skoða uppskriftirnar af réttunum með því að smella hér (á ensku).
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí