Vertu memm

Bjarni Gunnar Kristinsson

Horfðu hér á WACS þingið í máli og myndum

Birting:

þann

Wacs þingið 2014

Það var mikið um dýrðir og mikill fjöldi matreiðslumanna sem lagði leið sína í WACS þingið sem haldið var nú á dögunum í Stavanger í Noregi.

Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar var einn af þeim sem var á þinginu, en hann hefur sett saman myndband eins og honum er einum lagið:

Sameiginlegur kvöldverður var á þinginu þar sem um 1000 Wacs meðlimir fengu glæsilegan galakvöldverð sem hver norðurlandaþjóð bar ábyrgð á og Íslenski hópurinn sá um forrétt og eftirrétt, en hægt er að skoða uppskriftirnar af réttunum með því að pdf_icon smella hér (á ensku).

 

 

Mynd: skjáskot úr myndbandi

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið