Smári Valtýr Sæbjörnsson
Horfðu hér á Street Food þáttinn þegar Ainsley kíkti í heimsókn á Kaffivagninn
Ainsley Harriott, einn þekktasti sjónvarpskokkur Bretlands, en flestir kannast við hann frá TV þáttunum Ready-Steady-Cook, kom í heimsókn á Kaffivagninn fyrir nokkrum mánuðum til að taka upp nýjasta sjónvarpsþáttinn sinn „Street Food“ sem sýndur er í Bretlandi.
Ainsley fylgdist vel með Guðmundi Viðarssyni eða Gumma Chef eins og hann er oft kallaður og lærði að búa til Fiskibollur sem er einn vinsælasti réttur Kaffivagnsins.
Í meðfylgjandi myndbandi er hægt að sjá þegar Chef Ainsley kemur í heimsókn á Kaffivagninn, en í þættinum sýnir Ainsley einnig nokkur myndbrot frá Grillmarkaðinum; þremur Frökkum, Hótel Geysir ofl.:
Ainsley Harriott, einn þekktasti sjónvarpskokkur UK! Flestir kannast við hann frá TV þáttunum Ready-Steady-Cook, kom í heimsókn til okkar fyrir nokkrum mánuðum til að taka upp nýjasta sjónvarpsþáttinn sinn „Street Food“ sem sýndur er í UK. Ainsley fylgdist vel með Gumma Chef og lærði að búa til Fiskibollur sem er einn okkar vinsælasti réttur af matseðli! Hér getið þið séð þegar Chef Ainsley kemur í heimsókn á Kaffivagninn!
Erum yfir okkur stolt að hafa fengið að vera partur af þessum sjónvarpsþætti! #AinsleyharriottPosted by Kaffivagninn on 18. júní 2015
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






