Smári Valtýr Sæbjörnsson
Horfðu hér á Street Food þáttinn þegar Ainsley kíkti í heimsókn á Kaffivagninn
Ainsley Harriott, einn þekktasti sjónvarpskokkur Bretlands, en flestir kannast við hann frá TV þáttunum Ready-Steady-Cook, kom í heimsókn á Kaffivagninn fyrir nokkrum mánuðum til að taka upp nýjasta sjónvarpsþáttinn sinn „Street Food“ sem sýndur er í Bretlandi.
Ainsley fylgdist vel með Guðmundi Viðarssyni eða Gumma Chef eins og hann er oft kallaður og lærði að búa til Fiskibollur sem er einn vinsælasti réttur Kaffivagnsins.
Í meðfylgjandi myndbandi er hægt að sjá þegar Chef Ainsley kemur í heimsókn á Kaffivagninn, en í þættinum sýnir Ainsley einnig nokkur myndbrot frá Grillmarkaðinum; þremur Frökkum, Hótel Geysir ofl.:
Ainsley Harriott, einn þekktasti sjónvarpskokkur UK! Flestir kannast við hann frá TV þáttunum Ready-Steady-Cook, kom í heimsókn til okkar fyrir nokkrum mánuðum til að taka upp nýjasta sjónvarpsþáttinn sinn „Street Food“ sem sýndur er í UK. Ainsley fylgdist vel með Gumma Chef og lærði að búa til Fiskibollur sem er einn okkar vinsælasti réttur af matseðli! Hér getið þið séð þegar Chef Ainsley kemur í heimsókn á Kaffivagninn!
Erum yfir okkur stolt að hafa fengið að vera partur af þessum sjónvarpsþætti! #AinsleyharriottPosted by Kaffivagninn on 18. júní 2015
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
90 cm gaseldavél til sölu