Frétt
Hooters og Hendrick Motorsports ná samkomulagi – deilan kostaði 900.000 dali
Skyndibitakeðjan Hooters hefur samþykkt að greiða 900.000 bandaríkjadali til þess að leysa úr kærumálum við kappakstursliðið Hendrick Motorsports, sem sakaði fyrirtækið um að hafa ekki staðið við styrktarsamning.
Sjá einnig: Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
Samkvæmt frétt New York Times var málið höfðað í ágúst 2024, þar sem Hendrick Motorsports krafðist greiðslu upp á 1,705 milljónir dala vegna vangoldinna styrktargreiðslu. Samkomulag náðist milli aðila þann 21. mars sl., þar sem Hooters samþykkti að greiða lægri fjárhæð til að ljúka málinu utan dómstóla.
Deilan snerist um margra ára samstarf Hooters og Hendrick Motorsports í NASCAR, þar sem Hooters hafði meðal annars styrkt ökumanninn Chase Elliott.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar






