Frétt
Hooters og Hendrick Motorsports ná samkomulagi – deilan kostaði 900.000 dali
Skyndibitakeðjan Hooters hefur samþykkt að greiða 900.000 bandaríkjadali til þess að leysa úr kærumálum við kappakstursliðið Hendrick Motorsports, sem sakaði fyrirtækið um að hafa ekki staðið við styrktarsamning.
Sjá einnig: Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
Samkvæmt frétt New York Times var málið höfðað í ágúst 2024, þar sem Hendrick Motorsports krafðist greiðslu upp á 1,705 milljónir dala vegna vangoldinna styrktargreiðslu. Samkomulag náðist milli aðila þann 21. mars sl., þar sem Hooters samþykkti að greiða lægri fjárhæð til að ljúka málinu utan dómstóla.
Deilan snerist um margra ára samstarf Hooters og Hendrick Motorsports í NASCAR, þar sem Hooters hafði meðal annars styrkt ökumanninn Chase Elliott.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






