Frétt
Hooters og Hendrick Motorsports ná samkomulagi – deilan kostaði 900.000 dali
Skyndibitakeðjan Hooters hefur samþykkt að greiða 900.000 bandaríkjadali til þess að leysa úr kærumálum við kappakstursliðið Hendrick Motorsports, sem sakaði fyrirtækið um að hafa ekki staðið við styrktarsamning.
Sjá einnig: Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
Samkvæmt frétt New York Times var málið höfðað í ágúst 2024, þar sem Hendrick Motorsports krafðist greiðslu upp á 1,705 milljónir dala vegna vangoldinna styrktargreiðslu. Samkomulag náðist milli aðila þann 21. mars sl., þar sem Hooters samþykkti að greiða lægri fjárhæð til að ljúka málinu utan dómstóla.
Deilan snerist um margra ára samstarf Hooters og Hendrick Motorsports í NASCAR, þar sem Hooters hafði meðal annars styrkt ökumanninn Chase Elliott.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Keppni3 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins






