Freisting
Holtið forðast froður og kæfur
|
|
Bezti kostur Friðgeirs Inga Eiríkssonar á Holti er, að hann forðast froður og kæfur matvinnsluvéla. Hefur árum saman verið yfirkokkur á einnar stjörnu veitingastaðnum Domaine de Clairefontaine í Rhone-dal. Þaðan flytur hann nýklassíska eldamennsku, sem leggur meiri áherzlu á hráefni en útlit.
Um daginn fékk ég hjá honum smálúðu, sem var ekta, ekki froða eða kæfa. Var ekki matreidd með kemískum efnum sem listmunur. Hins vegar var nostrað við hana að klassískum hætti Caréme, búið til gervihreistur úr grænmeti. Holtið er undir stjórn Friðgeirs orðið bezta eldhús landsins. Þjónustan er lakari.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






