Freisting
Holtið forðast froður og kæfur
|
Bezti kostur Friðgeirs Inga Eiríkssonar á Holti er, að hann forðast froður og kæfur matvinnsluvéla. Hefur árum saman verið yfirkokkur á einnar stjörnu veitingastaðnum Domaine de Clairefontaine í Rhone-dal. Þaðan flytur hann nýklassíska eldamennsku, sem leggur meiri áherzlu á hráefni en útlit.
Um daginn fékk ég hjá honum smálúðu, sem var ekta, ekki froða eða kæfa. Var ekki matreidd með kemískum efnum sem listmunur. Hins vegar var nostrað við hana að klassískum hætti Caréme, búið til gervihreistur úr grænmeti. Holtið er undir stjórn Friðgeirs orðið bezta eldhús landsins. Þjónustan er lakari.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu