Keppni
Hnífur til styrktar LK rennur út eins og heitar lummur
Landslið kjötiðnaðarmanna hefur sett merkið sitt á glæsilegan hníf, en þetta er einn liður í að safna fyrir Heimsmeistaramót Kjötiðnaðarmanna sem haldið verður í Sakramentó á næsta ári.
Sjá einnig: Ísland með í heimsmeistarakeppni í fyrsta sinn
Hnífurinn kemur í flottri gjafaöskju og kostar 15.000 krónur. Nú þegar hafa 30 einstaklingar og fyrirtæki pantað hnífinn góða.
Áhugasamir geta haft samband við Jóhannes Geir Númason á netfangið [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar19 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






