Keppni
Hnífur til styrktar LK rennur út eins og heitar lummur
Landslið kjötiðnaðarmanna hefur sett merkið sitt á glæsilegan hníf, en þetta er einn liður í að safna fyrir Heimsmeistaramót Kjötiðnaðarmanna sem haldið verður í Sakramentó á næsta ári.
Sjá einnig: Ísland með í heimsmeistarakeppni í fyrsta sinn
Hnífurinn kemur í flottri gjafaöskju og kostar 15.000 krónur. Nú þegar hafa 30 einstaklingar og fyrirtæki pantað hnífinn góða.
Áhugasamir geta haft samband við Jóhannes Geir Númason á netfangið [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk






