Keppni
Hnífur til styrktar LK rennur út eins og heitar lummur
Landslið kjötiðnaðarmanna hefur sett merkið sitt á glæsilegan hníf, en þetta er einn liður í að safna fyrir Heimsmeistaramót Kjötiðnaðarmanna sem haldið verður í Sakramentó á næsta ári.
Sjá einnig: Ísland með í heimsmeistarakeppni í fyrsta sinn
Hnífurinn kemur í flottri gjafaöskju og kostar 15.000 krónur. Nú þegar hafa 30 einstaklingar og fyrirtæki pantað hnífinn góða.
Áhugasamir geta haft samband við Jóhannes Geir Númason á netfangið [email protected]
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024