Freisting
Hlýðnir reykingamenn
Gestir veitinga- og skemmtistaða létu fæstir á sig fá að þurfa að standa úti í nótt til að fá sér að reykja. Svo virðist sem flestir hafi virt bannið þótt fólk sé missátt við það.
Flestir veitinga- og skemmtihúsaeigendur hleyptu fólki út á stétt fyrir utan staðina til að reykja. Einhverjir bættu þó um betur og settu upp sérstaka reykingaraðstöðu við staði sína. Nokkuð skiptar skoðanir voru um bannið hjá þeim sem fréttastofan ræddi við í nótt. Sumir eru ánægðir með að fá frískara loft inn á staðina en aðrir kvíða þess að þurfa að reykja úti í vetur.
Smellið hér til að horfa á hádegisfréttir Stöðvar 2, þar sem rætt var við gesti veitinga-, og skemmtistaði um reykingabannið.
Greint frá á Visir.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala