Freisting
Hlýðnir reykingamenn
Gestir veitinga- og skemmtistaða létu fæstir á sig fá að þurfa að standa úti í nótt til að fá sér að reykja. Svo virðist sem flestir hafi virt bannið þótt fólk sé missátt við það.
Flestir veitinga- og skemmtihúsaeigendur hleyptu fólki út á stétt fyrir utan staðina til að reykja. Einhverjir bættu þó um betur og settu upp sérstaka reykingaraðstöðu við staði sína. Nokkuð skiptar skoðanir voru um bannið hjá þeim sem fréttastofan ræddi við í nótt. Sumir eru ánægðir með að fá frískara loft inn á staðina en aðrir kvíða þess að þurfa að reykja úti í vetur.
Smellið hér til að horfa á hádegisfréttir Stöðvar 2, þar sem rætt var við gesti veitinga-, og skemmtistaði um reykingabannið.
Greint frá á Visir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði