Frétt
Hlemmur Mathöll með forskot á sæluna og opnar nú um Pride-helgina
Hlemmur Mathöll opnar á næstu dögum en tekur hefur verið forskot á sæluna nú um Pride-helgina þar sem boðið er upp á ís úr fljótandi köfnunarefni sem að ísgerða-feðgarnir Einar Ólafsson og Gunnar Logi Malmquist Einarsson bjóða upp á.
Sjá einnig: Vilja ekki taka bankalán, en fara mun skemmtilegri leið að fjármagna ísbúð
„Framkvæmdum er í raun lokið og við erum bara að vinna með leyfisstofnunum að bæta það sem þarf að bæta og vonumst til að opna á næstu dögum“
, segir Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Hlemms Mathallar í samtali við Vísi.
Eins og áður hefur komið fram þá er búið að semja við tíu kaupmenn um sölu á vörum og veitingum í mathöllinni.
Mynd: Facebook / IsleifurHeppni

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum