Frétt
Hlemmur Mathöll með forskot á sæluna og opnar nú um Pride-helgina
Hlemmur Mathöll opnar á næstu dögum en tekur hefur verið forskot á sæluna nú um Pride-helgina þar sem boðið er upp á ís úr fljótandi köfnunarefni sem að ísgerða-feðgarnir Einar Ólafsson og Gunnar Logi Malmquist Einarsson bjóða upp á.
Sjá einnig: Vilja ekki taka bankalán, en fara mun skemmtilegri leið að fjármagna ísbúð
„Framkvæmdum er í raun lokið og við erum bara að vinna með leyfisstofnunum að bæta það sem þarf að bæta og vonumst til að opna á næstu dögum“
, segir Ragnar Egilsson, framkvæmdastjóri Hlemms Mathallar í samtali við Vísi.
Eins og áður hefur komið fram þá er búið að semja við tíu kaupmenn um sölu á vörum og veitingum í mathöllinni.
Mynd: Facebook / IsleifurHeppni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Food & fun1 dagur síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF